fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Bleika línan 2017 frá Lindex

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 27. september 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ár styður Lindex  baráttuna gegn brjóstakrabbameini með sölu á lúxus undirfatalínu þar sem 10% af sölu línunnar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini.

„Við vildum búa til fallegar flíkur fyrir góðan málstað. Með áherslu á fegurð og þægindi hönnuðum við þessa undirfatalínu með fáguðum efnum og fínlegum smáatriðum í fallegum litum allt frá dimmbleikum í dökkrauðan,“ segir Annika Hedin, yfirhönnuður Lindex.

Bleika línan samanstendur af 18 flíkum af heimafatnaði og undirfatnaði í miklum gæðum; brakandi hvíta silkiskyrtan, mjúka gráa kasmír settið og flauels sloppurinn í antikbleiku ásamt undirfötum í bleikum og svörtum tónum með glæsilegri blúndu. í línunni er einnig að finna mjúkan brjóstahaldara fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám.

Af sölu bleika armbandsins sem er með gylltri keðju og fallegum bleikum steini mun allur ágóði renna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Sú barátta er stór hluti af skuldbindingu Lindex sem hefur síðustu ár safnað fé til styrktar málstaðnum. Línan kemur í takmörkuðu magni í verslanir Lindex þann 6.október næstkomandi.

Fleiri myndir af línunni má nálgast hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“

Trump fór yfir um þegar blaðamaður reyndi að leiðrétta hann – „Terry, þú mátt ekki gera svona“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

16 ára piltur handtekinn vegna morðanna í Svíþjóð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.