fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Byrjaðu daginn á kaffishake

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. september 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi shake gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja hollan shake eða smoothie á morgnana, en þurfa líka á kaffibollanum sínum að halda.

Grænn hnetusmjörs mokka prótein shake

Innihald

  • 1 banani
  • 1-2 bollar spínat (það má líka blanda saman spínati og grænkáli til helminga)
  • 1 teskeið instant kaffi
  • 1-2 teskeiðar hnetusmjör
  • 1 matskeið súkkulaði próteinduft
  • 3-4 ísmolar
  • 1 bolli möndlumjólk

Leiðbeiningar

Settu öll hráefnin í blandara og blandaðu saman þar til blandan er orðin slétt.

Heimild.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki

Rashford mistókst að skora fyrir opnu marki
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.