fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Jenkins mun leikstýra Wonder Woman 2

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir margra vikna samningaviðræður við Warners Bros stúdíóið, hefur leikstjórinn Patty Jenkins skrifað undir tímamótasamning, sem gerir hana að hæst launaðasta kvenleikstjóra sögunnar. Með undirritun samningsins er það staðfest að Jenkins mun leikstýra, framleiða og vera einn handritshöfunda Wonder Woman 2.

Gal Gadot verður áfram í hlutverki Ofurkonunnar og er áætlað að myndin komi í kvikmyndahús 13. desember 2019. Sögusagnir herma að Jenkins muni skrifa handritið með Geoff Johns, forstjóra DC Comics og að sögusvið myndarinnar verða kalda stríðið á níunda áratugnum.

Velgengni Wonder Woman fór fram úr öllum væntingum, hún skilaði 800 milljón dollurum á heimsvísu og er sem stendur í ellefta sæti yfir tekjuhæstu ofurhetjumyndir allra tíma og í efsta sæti yfir leiknar myndir leikstýrt af konu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.