fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025

Móðir deilir einföldu og sniðugu ráði til að fá börn til að taka lyfin sín

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. október 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helena Lee, móðir sem búsett er í Englandi, deildi einföldu og sniðugu ráði á Facebook og hafa aðrir foreldrar lofað hana í hástert fyrir og fjöldi fólks látið sér líka við færsluna og deilt henni áfram.

Eins og allir foreldrar vita þá eru börnin okkar stundum veik og þurfa meðal í veikindunum. Lee fann þó „trikk“ til að koma lyfinu ofan í barnungan son sinn, án þess að dropi færi til stillis og án þess að hann gréti úr lungum við að þurfa að innbyrða ógeðið sem lyf oftast eru.

Hún setti einfaldlega lyfið í sprautu og síðan í pelatúttu sonarins, þar sem hann drakk lyfið sæll og glaður.

Skrifar hún á Facebook að hún hafi reynt í sólarhring til að fá hann til að taka lyfið með þeim afleiðingum að hann var allur útataður í því. Þá mundi hún eftir að hafa séð þetta „trikk.“

„Það fór ekki dropi til spillis og engin tár. Deilið endilega með öllum mömmum sem þið þekkið.“

Færslan fékk fljótlega góð viðbrögð og hafa yfir 120 þúsund deilt henni og þúsundir skrifað athugasemdir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“