fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Áhrifamikil myndasería um brjóstnám

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 4. október 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Október er mánuðurinn þar sem við vekjum athygli á brjóstakrabbameini og þrátt fyrir að mikilvægt sé að fjalla um einkenni og hvetja allar konur til þess að fara reglulega í skoðun, þá er einnig mikilvægt að tala um hvað gerist eftir að kona greinist og fagna þeim sem sigra í baráttunni.

Metro birti myndaseríu í samvinnu við Stand Up To Cancer herferðina, fjórtán konur sem greinst hafa með krabbamein. Sumar kvennanna eru enn í meðferð en aðrar hafa sigrað krabbameinið en allar hafa það sameiginlegt að skarta öri þar sem brjóst þeirra voru áður.

Myndaserían sem kallast Mastectomy eða Brjóstnám á íslensku er ætlað að sýna fram á það að konur geti farið í brjóstnám án þess að tapa hamingjunni og ást á líkama sínum.

Ami Barwell ljósmyndari myndaði konurnar og segir hún að móðir sín sem greindist með brjóstakrabbamein árið 1993 og sigraði baráttuna eftir mikil og erfið veikindi hafi verið innblástur hennar að herferðinni.

Myndirnar eru vægast sagt áhrifamiklar og fallegar í senn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið