fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Myndband: Notaði leikfangalest til að færa gestum veitingar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. desember 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Dunn var ekkert að flækja hlutina þegar hann bauð í jólaboð síðustu helgi. Í stað þess að láta gesti sína fara sjálfa fram í eldhús að græja drykki fyrir sig, fór hann í geymsluna og dró fram gömlu leikfangalestirnar sínar.

Lestarnar voru skreyttar með jólaljósum og síðan látnar ferja drykki og snittur til gesta. Lestarsporið var rúmir 12 metrar, en Dunn tímastillti lestarnar til að fara hringinn á tveggja mínútna fresti. Rúnturinn byrjaði í eldhúsinu, gegnum borðstofuna, bak við sófana í stofunni og svo aftur til baka fram í eldhús.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Dunn notar lestarnar í boðum, hver jól jól þá keyrir lest hringinn á matarborðinu í jólaboði stórfjölskyldunnar og í Eurovisionpartý sem hann hélt gekk lest hringinn með vodkaskot handa gestum og stoppaði á útvöldum stöðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann

Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.