fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Óskar Örn: KR er mitt annað heimili

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér líður vel í KR, þetta er mitt annað heimili,“ sagði Óskar Örn Hauksson eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við KR íd ag.

Í hvert sinn sem samningur Óskar er að renna út halda menn að hann fari frá KR.

,,Hér eyði ég miklum tíma og líður, spennandi tímar framundan. Ég hef verið langstærstan hluta af mínum ferli, KR hefur mótað mig sem leikmannn.“

,,Rúnar Kristinsson er kominn heim og Bjarni með honum, svo Kristján Finnbogason. Það má ekki gleyma Stjána.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug

Áttu hreinskilin samtöl eftir að Real Madrid sagan fór á flug
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin