fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR.

Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar.

Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk í 16 leikjum með Val og Þrótti.

,,Ég er spenntur fyrir því að koma í svona stórt félag, það eru miklar kröfur. Þetta verður alvöru áskorun.“

,,Ég náð mér ekki á strik í Pepsi deildinni síðastn en ég fann að ég á helling inni, ég hef metnað til að spila í efstu deild og gera vel.“

Björgvin hefur gefið af sér gott orð sem eftirherma en hann sló í gegn í Brenslunni á FM957 í morgun.

,,Ætli ég geymi það ekki þangað til að ég kynnist mönnum betur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool