fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433

Davíð Smári: Markið sem var dæmt af okkur réð úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Betra liðið vann ekki í dag, það er þannig,“ sagði Davíð Smári Helenarson, þjálfari Kórdrengja eftir 1-1 jafntefli liðsins við KH í kvöld.

Það var Eyþór Helgi Birgisson sem kom Kórdrengjunum yfir á 4 mínútu en Alexander Lúðvígsson jafnaði metin fyrir KH á 39 mínútu og lokatölur því 1-1. KH vann fyrri leikinn 1-0 og mun því leika í 3. deildinni næsta sumar.

„Við skoruðum mark sem var dæmt af okkur vegna einhvers sem ég veit ekki og það er til á myndbandi og það verður gaman að sjá það aftur. Svo áttum við líka að fá víti en það sem skilur liðin að hérna er markið sem var dæmt af okkur.“

„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt sumar og þetta er góður hópur. Við ætluðum að klára þetta hérna í dag og vorum betri en þetta datt ekki með okkur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári