fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Heimir: Dómarinn var orðinn leiður á okkur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, óskaði Finnum til hamingju eftir grátlegt 1-0 tap í undankeppni HM í kvöld.

,,Þetta var erfiður leikur og við vissum að þeir yrðu þéttir og þeir yrðu líkamlega sterkir og þeir létu okkur finna vel fyrir því í þessum leik,“ sagði Heimir.

,,Eins og við höfum oft sagt á fundum, Finnarnir hafa verið inn í öllum sínum leikjum og hafa verið erfiður andstæðingur fyrir alla þá sem hafa leikið við þá og núna fengu þeir þessa draumabyrjun og fengu sjálfstraust.“

,,Seinni hálfleikurinn var miklu kraftmeiri af okkar hálfu. Við mættum þeim í bardaganum og sköpuðum oft usla og svo tókum við meiri og meiri sénsa en því miður dugði það ekki til“

,,Við pirruðum okkur á að þeir voru líkamlega sterkir og létu okkur finna fyrir því og það gekk ekki upp það sem við reyndum að gera. Svo fór dómarinn líka í taugarnar á okkur og við fórum í taugarnar á dómaranum og hann varð leiður á okkur og byrjaði að gefa okkur spjöld.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik