fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433

Glódís: Höfum 1-2 klukkutíma til að hugsa um þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega svekkt eftir 1-0 tap gegn Frökkum í kvöld.

Ísland spilaði feikivel í leik kvöldsins en Frakkarnir höfðu betur 1-0 eftir mark úr vítaspyrnu.

,,Það er svekkjandi að fá ekkert úr þessu því við lögðum ótrúlega mikla orku og vinnu og attitude og allt í þennan leik og þetta spilaðist eftir okkar höfði,“ sagði Glódís.

,,Við spiluðum frábæran leik og ætlum að taka það með okkur í næsta leik og láta þetta detta með okkur þar.“

,,Við höfum 1-2 klukkutíma til að hugsa um þetta svo verðum við að sleppa þessu og fókusa á leikinn gegn Sviss.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi