fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Emil Pálsson: Við tökum leikinn úti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2017 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að skapa okkur færi, við tökum leikinn úti,“ sagði Emil Pálsson leikmaður FH eftir 1-1 jafntefli við Víking Götu í Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar en síðari leikurinn er í Færeyjum.

,,Við þurftum að reyna að færa boltann á milli kanta, við vorum að komast í ágætis stöður. Við hefðum átt að skora fleiri mörk.“

,,Þetta verður alveg eins úti, þeir munu liggja aftarlega og treysta á skyndisóknir.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg