fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Gunnar Heiðar: Færeyski dómarinn leyfði mikið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 9. júlí 2017 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, hefði viljað meira en eitt stig í Pepsi-deildinni í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik.

,,Ég er aldrei sáttur við eitt stig. Ég hefði viljað þrjú stig og ég vil vinna alla leiki heima,“ sagði Gunnar.

,,Við vorum bara ekki nógu góðir í fyrri hálfleik. Við vorum milljónum sinnum betri í seinni hálfleik en maður hefði viljað pota inn einu í viðbót.“

,,Bæði liðin reyndu að spila fótbolta og þetta var fín barátta. Færeyski dómarinn leyfði svolítið mikið, það var gaman að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild