fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Kristján Flóki: Nú gengur liðinu vel líka

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mjög sterkur sigur og mjög mikilvæg þrjú stig,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í kvöld.

Kristján skoraði bæði mörk FH í leiknum og skaut liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar.

,,Mér gengur mjög vel og hefur gengið á þessu tímabili, nú gengur liðinu vel. Nú er allt í góðu málum.“

,,Það gekk allt upp þannig séð, við vorum búnir að tala um að loka á Gísla Eyjólfsson. Hann náði þarna einu frábæru skoti.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028