fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Raggi Sig: Modric var pirraður að skamma strákana sína

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega ánægður í kvöld eftir frábæran 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM.

Raggi setti inn færslu á Instagram eftir leikinn í kvöld til að svara þeim sem vildu meina að hann væri ekki í formi eftir erfitt tímabil með Fulham.

,,Mér fannst ég verða að gera þetta. Það þýðir ekki að stressa sig alltof mikið. Við erum allir atvinnumenn og þó við séum ekki að spila þá erum við allir í formi,“ sagði Raggi.

,,Við vorum mjög solid. Þeir fengu eitt færi þegar ég rann á rassgatið á fyrstu mínútu en þetta eru bara mómentin þar sem liðsfélagar þínir þurfa að bjarga þér og þeir gerðu það.“

,,Auðvitað eru þeir með ógeðslega góða gaura þarna og það er enginn sem kemst nálægt Modric þegar hann er með boltann.“

,,Þeir voru tilbúnir í þetta og vildu koma og vinna leikinn. Ég sá einu sinni að Modric var pirraður og var að skamma strákana sína.“

Við biðjumst afsökunar á hljóðinu í myndbandinu sem er aðeins á eftir mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“

Grímur furðar sig á lögreglunni – „Greinilegt að menn hafi ekki lesið heima“
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR