fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433

Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2017 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag.

Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum.

,,Það gekk brösulega, ég byrjaði ágætlega en svo týndi ég sveiflunni en ég fann hana í lokin. Ég er í fínu standi.“

Gylfi er mættur til landsins að undirbúa sig fyrir stórleik gegn Króatíu í undankeppni HM og er spenntur.

,,Við vorum á löngum fundi að fara yfir þá, við þekkjum þetta lið. Við vitum að þetta er hörku lið.“

Gylfi veit að það þarf að stoppa Luka Modric miðjumann Króata sem er einn sá besti.

,,Hann og kannski aðrir þrír lykilmenn, þeir eru með mjög sterka miðju. Þetta er góð liðsheild, við vitum að Modric er einn af bestu mönnunum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Simmi Vill fékk hörð viðbrögð við athyglisverðri færslu – „Farðu nú að setja tappann í flöskuna“

Simmi Vill fékk hörð viðbrögð við athyglisverðri færslu – „Farðu nú að setja tappann í flöskuna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig