fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433

Gregg: Við hefðum unnið 11 gegn 11

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var pirraður í dag eftir 2-1 tap gegn Haukum og segir að sínir menn hafi átt skilið að tapa.

,,Við stjórnuðum leiknum mest allan tímann en Haukar áttu skilið að vinna leikinn,“ sagði Ryder.

,,Tvö mörkin sem þeir skoruðu, við vissum hvernig þeir myndu fara að því og það er á okkur, við áttum ekki skilið að vinna.“

,,Það er hægt að vera við stjórnvölin en ekki vinna leikinn. Ef leikurinn hefði verið 11 gegn 11 þá trúi ég því að við hefðum unnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þess vegna sagði Óskar Hrafn upp störfum

Þess vegna sagði Óskar Hrafn upp störfum
433Sport
Í gær

Ratcliffe hlustar ekki á mótmæli vegna takmarkaðs pláss – Allir skulu mæta til vinnu

Ratcliffe hlustar ekki á mótmæli vegna takmarkaðs pláss – Allir skulu mæta til vinnu