fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni

Í byrjun apríl leikur liðið tvo leiki ytra í undankeppni HM, fyrst er það leikur gegn Slóveníu og síðan er haldið til Færeyja.

Harpa Þorsteinsdóttir er mætt á nýjan leik í hópinn en hún var síðast með á EM í Hollandi, síðasta sumar.

Þá hafa þær Elín Metta og Sigríður Lára Garðarsdóttir náð bata og eru mættar á nýjan leik.

Ef Ísland vinnur sína leiki sem eftir eru fer liðið á HM en í sumar leikur liðið við Slóveníu, Þýskaland og Tékkland á heimavelli í sumar.

Viðtalið við Frey er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka