fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji Nantes og Íslands er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir tæpa tvegga ára fjarveru.

Framherjinn hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Frakklandi en er mættur aftur.

Kolbeinn kom til liðs við landsliðið í Bandaríkjunum í upphafi vikunnar en hann getur líklega ekkert spilað gegn Mexíkó á föstudag. Fótbolti.net segir frá.

„Ég þarf að hvíla í nokkra daga en vonandi get ég náð þeim leik. Annars er ég ekki að setja pressu á mig að spila þann leik. Vonandi næ ég einhverjum mínútum gegn Perú (næsta þriðjudagskvöld) en við verðum bara að sjá hvernig það verður,“ segir Kolbeinn við Fótbolta.net.

Kolbeinn hefur spilað tvo leiki með varaliði Nantes eftir að hann snéri aftur en framherjinn var einn besti leikmaður landsliðsins fyrir meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid