fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Jóhann Berg og Maggi Gylfa sigurvegarar í golfmóti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið er komið til Bandaríkjanna en liðið er í Santa Clara í Kaliforníu.

Þeir sem voru mættir á svæðið í gær skelltu sér í golf og þar á meðal var Jóhann Berg Guðmundsson.

Hann segir frá því á Instagram að hann og Magnús Gylfason hafi verið í sigurliðinu í golfmótinu.

Ekki kemur fram hverjir tóku þátt en besta kylfing landsliðsins vantaði, Gylfa Þór Sigurðsson. Hann er meiddur og er í endurhæfingu hjá Everton.

Liðið mætir Mexíkó í æfingaleik á föstudag í Santa Clara og leikur svo við Perú í næstu viku.

Winning team ⛳️

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika