fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Fifa segir möguleika á að miðar verði í boði á leikinn gegn Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst í dag, 13 mars.

Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær.

Þeir sem hafa ekki enn fengið miða eru hvattir til að reyna að ná í miða í glugganum sem opnar í dag.

Ef það verður uppselt á einstaka leiki þá gæti verið að það verði tækifæri að fá miða þegar endursöluhlutinn opnar hjá FIFA, en ekki er vitað hvenær sá fasi opnar.

Samkvæmt frétt FIFA verða ekki seldir miðar á tvo leiki á morgun. Það er leikur Argentínu gegn Íslandi og sjálfur úrslitaleikurinn.

Frétt FIFA

FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ varðandi miðasöluna sem hófst í morgun og er svarið hér að neðan.

,,Since the current ticket allocation is subject to successful payment and tickets could be returned by different constituent groups, it is possible that tickets for the Argentina – Iceland match will become available during the last minutes sales. With this in mind, it is important that references reflecting that the match is “sold out” could be misunderstood by football fans as the situation is still subject to change.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina