fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

U17 tapaði naumlega fyrir Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára lið karla tapaði 1-2 gegn Hollandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2018, en leikið er í Hollandi.

Það var Andri Lucas Guðjohnsen sem skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Ísland leikur næst á laugardaginn gegn Tyrklandi og síðan á þriðjudaginn gegn Ítalíu.

Byrjunarlið Íslands:
Sigurjón Daði Harðarson (M)
Teitur Magnússon
Finnur Tómas Pálmason
Guðmundur Axel Hilmarsson
Atli Barkarson
Sölvi Snær Fodilsson
Jóhann Árni Gunnarsson
Kristall Máni Ingason
Karl Friðleifur Gunnarsson
Andri Lucas Guðjohnsen (F)
Arnór Ingi Kristinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“