fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti.

Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun.

,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Algarve í dag.

Fanndís Friðriksdóttir er að kljást við meiðsli og óvíst er með þáttöku hennar.

,,Það eru allar heilar nema Fanndís, hún er að kljást við nárasvæðið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað