fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA.

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net í dag að leikmaðurinn ætti að vera klár í byrjun tímabilsins.

„Þetta er allt saman jákvætt miðað við hvað gerðist. Öll liðbönd eru í lagi. Þetta er smá flís í hnéskelinni sem tekur 4-6 vikur að gróa. Ég vonast til að hann verði klár í byrjun maí, það er markmiðið,“ sagði Tufa í samtali við fótbolta.net í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“