fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433

Real Madrid hefur áhuga á De Gea, Martial og Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Real Madrid hefur áhuga á David De Gea og hefur spurst fyrir um Anthony Martial og Paul Pogba. (MEN)

Fabinho vill fara frá Monaco og vill fara til Manchester United. (Sun)

Real Madrid hefur ekki áhuga á Mohamed Salah eða Harry Kane en vilja fá Robert Lewandowski. (Sports)

Liverpool íhugar að kaupa Moses Simon leikmann Gent á 13 milljónir punda en hann er kantmaður. (HLN)

Chelsea íhugar að fá Leonardo Jardim til að taka við í sumar. (Yahoo)

Manchester United vill fá Faouzi Ghoulam vinstri bakvörð Napoli til að fylla skarð Luke Shaw. (RMC)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja