fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester.

Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester.

Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en fjölskylda hans býr í London og er Mourinho byrjaður að eyða meiri tíma þar en áður.

,,Ef stuðningsmenn vilja að mér líði vel, svona líður mér vel,“ sagði Mourinho.

,,Ég er mjög latur, ég vil bara koma inn á hótel. Ef stuðningsmenn hafa áhyggjur af því að ég sé ekki sáttur, þá get ég sagt að ég er mjög sáttur.“

,,EF þeir vilja að ég sé í húsi sem ég er ekki sáttur með, einmana og ekki með aðstoðarmönnum mínum. Þá væri ég leiður, leiðir menn vinna ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433
Fyrir 23 klukkutímum

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra

United og Tottenham mætast í úrslitum eftir örugga sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni