fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi.

Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán mínútum síðar með fallegu skoti og lokatölur því 1-1.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham

„Við skoruðum bara eitt mark og það var úr erfiðasta færinu okkar. Ég er ánægður með vinnsluna í mínum mönnum en ósáttur með úrslitin. Við áttum skilið að vinna en svona er fótboltinn,“ sagði stjórinn.

„Við þurftum að skora en að geta hlaupið svona og djöflast, þegar sutt er á milli leikja er mjög vel gert hjá strákunum. Þeta var ótrúlegt mark hjá þeim og erfitt að sætta sig við það. Á venjulegum degi hefðum við átt að vinna svona 5-1.“

„Ég ætla ekki að tjá mig um dómarana, ég sá ekki atvikið og ég treysti þeim,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega