fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Neville telur að Liverpool geti ekki unnið deildina strax

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að Liverpool geti ekki unnið ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð.

Neville segir að Liverpool hafi ekki næga breidd til að keppa á öllum vígstöðum.

Neville segir að lærisveinar Jurgen Klopp spili af slíkum krafti að ómögulegt sé að gera það þrisvar í vikur.

,,Ég held að Liverpool vinni ekki deildina á meðan liðið er í Meistaradeildinni,“ sagði Neville.

,,Það er erfitt að leika svna þrisvar í viku á meðan hópurinn er ekki sterkari en núna. Byrjunarliðið er öflugt en þeir mega illa við meiðslum og mörgum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool