fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Stóri Sam segir að meiðsli Gylfa geti sett pressu á sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vonum að Gyfi komi við sögu á þessu tímabili,“ sagði Sam Allardyce stjóri Everton um meiðsli Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi meiddist á dögunum og hefur nú verið frá í tæpar rúmar þrjár vikur en meiðslin eru á hné.

Gylfi er algjör lykilmaður hjá Everton og meiðsli hans geta komið sér illa fyrir Stóra Sam.

,,Við höfum verið að reyna að fækka meiðslunum hjá okkur og við höfum getað gert það,“ sagði Allardyce sem átti þar við vöðvameiðsla sem má oft koma í veg fyrir. Meiðsli Gylfa eru ekki þannig.

,,Það er ekki nokkur vafi á því að þegar þínir bestu leikmenn meiðast og úrslitin verða ekki eins góð að þá kemur pressa á okkur stjórana.“

Búist er við því að Gylfi spili síðustu leiki Everton í deildinni en Stóri Sam gæti þó misst starf sitt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg