fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
433

Sjö verstu stjóratíðirnar í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew hætti sem stjóri West Bromwich Albion í morgun.

Hann tók við liðinu síðasta haust af Tony Pulis en árangur liðsins undir hans stjórn hefur verið arfaslakur.

Liðið vann aðeins einn leik í þeim 18 leikjum sem hann stýrði liðinu og situr á botni deildarinnar með 20 stig.

Liðið er 10 stigum frá öruggu sæti þegar sex umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og virðist fátt benda til þess að liðið spili í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Stjóratíð Pardew er á meðal þeirra sjö verstu frá stofnun deildarinnar í núverandi mynd en listann má sjá hér fyrir neðan.

7. Alan Pardew (West Brom, 2017-18) – 0.44 stig í leik
L18, S1, J5, T12 – Stig: 8

6. Billy Davies (Derby, 2007) – 0.43 stig í leik
L14, S1, J3, T10 – Stig: 6

5. Ian Holloway (Crystal Palace, 2013) – 0.38 stig í leik
L8, S1, J0, T7 – Stig: 3

4. Terry Connor (Wolves, 2012) – 0.31 stig í leik
L13, S0, J4, T9 – Stig: 4

3. Mick McCarthy (Sunderland, 2003 & 2005-06) – 0.27 stig í leik
L37, S2, J4, T31 – Stig: 10

2. Paul Jewell (Derby, 2007-08) – 0.21 Stig í leik
L24, S0, J5, T19 – Stig: 5

1. Frank De Boer (Crystal Palace, 2017) – 0 stig í leik
L4, S0, J0, T4 – Stig: 0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa