fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Mauricio Pochettino: Erum búnir að bíða eftir þessu í 28 ár

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Það var Alvaro Morata sem skoraði eina mark Chelsea í dag en Christian Eriksen og tvenna frá Dele Alli sáu um að tryggja Tottenham öll þrjú stigin í leiknum.

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að vonum afar sáttur með sigur sinna mann.

„Eftir 28 ára bið þá var kominn tími til þess að vinna hérna. Þetta er góður dagur fyrir alla, stuðningsmenn og leikmenn liðsins og ég er mjög stoltur,“ sagði stjórinn.

„Við stjórnuðum leiknum frá A til Ö en Chelsea skapaði sér færin og þeir skoruðu gott mark. Við vorum miklu betra liðið í síðari hálfleik og áttum sigurinn skilinn.“

„Við gerðum nokkrar áherslubreytingar í hálfleik og þær skiluðu sér. Við vinnum í dag þannig að ég get sagt að þessar breytingar hafi skilað sér. Leikmennirnir eiga líka stórt hrós skilið að koma til baka eftir að hafa lent undir,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn