fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Varnarmaður Liverpool frá í nokkrar vikur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool verður frá í fjórar vikur en það er ESPN sem greinir frá þessu.

Gomez meiddist í leik Englands og Hollands í síðustu viku og þurfti að yfirgefa völlinn eftir tíu mínútna leik.

Hann meiddist á ökkla og í fyrstu var talið að meiðslin væru alvarleg í alvarlegri kantinum.

Gomez ætti hins vegar að ná HM í Rússlandi, ef hann verður valinn í hópinn en hann mun missa af báðum leikjunum gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum