fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Mkhitaryan útskýrir af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Arsenal hefur útskýrt af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá Manchester United.

Mkhitaryan var í eitt og hálft ár hjá United og á köflum sást snilli hans.

Mkhitaryan var hins vegar oft týndur og lék illa og fór til Arsenal í janúar og fór þá í skiptum fyrir Alexis Sanchez.

,,Það vita allir að Arsenal spilar sóknarbolta og ég elska það,“ sagði Mkhitaryan.

,,Í Manchester spiluðum við stundum sóknarbolta en ekki í öllum leikjum, það var öðruvísi fyrir mig.“

,,Ég vil ekki kenna neinum um því stjórar hafa mismmunandi áherslur, ég hentaði líklega ekki fótbolta Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433
Fyrir 22 klukkutímum

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur