fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

United ætlar ekki að stækka völlinn – Fer í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að stækka Old Trafford á næstunni en rætt hafði verið um að fara í slíkar framkvæmdar. Ensk blöð segja frá.

Félagið hefur frekar ákveðið að eyða meiri fjármunum í félagaskipti næsta sumar.

United ætlar sér að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og berjast um sigur í Meistaradeildinni.

Jose Mourinho telur sig þurfa nokkra leikmenn til þess en hann mun styrkja vörn og miðju sína í sumar.

United ætlar að standa með honum þar og stækkun á Old Trafford bíður um stund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“