fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Ranieri hrósar Kolbeini – Rúmur mánuður í að hann verði leikfær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji FC Nants hefur hafið æfingar og vonast til að geta spilað á næstu mánuðum.

Kolbeinn hefur ekki spilað síðan í ágúst árið 2016 og því er eitt og hálft ár síðan að hann spilaði.

Framherjinn knái hefur verið í endurhæfingu og er nú byrjaður að æfa í Frakklandi.

Claudio Ranieri þjálfari Nantes segir að Kolbeinn sé að leggja mikið á sig til að komast í gang.

,,Kolbeinn hefur lagt mikla vinnu á sig í meiðslunum, það er samt mikið eftir sem er eðlilegt eftir svona,“ sagði Ranieri.

,,Hann er að æfa en hann þarf sinn tíma.“

Talað er um að sirka tveir mánuðir séu í að Kolbeinn geti byrjað að spila ef ekkert bakslag kemur.

Ef Kolbeinn nær heilsu eru góðar líkur á því að hann verði í HM hópi Íslands í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi