fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Blaðamaður Morgunblaðsins býðst til að skutla fólki á kjörstað

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2017 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Ýr Öldudóttir.

Erna Ýr Öldudóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, fer ekki í felur með stjórnmálaskoðanir sínar á Facebook-síðu sinni.

Þar hvetur hún alla til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og býðst jafnframt til að skutla viðkomandi á kjörstað. Hún segist þó ekki ætla að bjóða upp á bjór þó það komi vel til greina að fara á „happy hour“.

„Hvet alla Sjálfstæðismenn og aðra sem eru að hugsa um að setja x við D til að drífa sig á kjörstað, sérstaklega í Reykjavík norður þar sem að það er bráðnauðsynlegt að koma þessum prins, Birgir Ármannsson inn á þing. Skal keyra ykkur ef þið eigið ekki heimangengt. Hafið samband í PM ef ykkur vantar far,” segir Erna Ýr á Facebook og fær læk frá hluta forystu flokksins en Sigríður Andersen, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson læka öll færsluna.

Erna ýr er fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, en hún hefur starfað sem blaðamaður á fréttadeild Morgunblaðsins síðan í maí síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?