fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Kosningar 2017: Þetta eru áherslur flokkanna

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 27. október 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun, laugardaginn 28. október 2017, er kosið til Alþingis, kjörstaðir opna að vanda kl.9 en nánari upplýsingar um hvar þú átt að kjósa má finna á vefnum kosning.is. Kosningarnar í ár eru haldnar með skömmum fyrirvara en aðeins 39 dagar eru síðan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór á fund forseta Íslands og baðst lausnar. Í allan október hefur Eyjan birt svör flokkanna um áherslur þeirra og afstöðu til ýmissa málefni sem brenna á kjósendum.

Hér fyrir neðan getur þú skoðað svör flokkanna við eftirfarandi málefnum. Svör bárust frá öllum flokknum en ekki allir flokkarnir svöruðu hverri spurningu.

Þrjú helstu atriðin sem flokkurinn setur á oddinn í kosningabaráttunni

Velferðarmálin og almannatryggingar

Efnahags- og atvinnumál

Mennta- og menningarmál

Utanríkismál

Stjórnkerfið

Það sem kjósendur ættu að varast

Umhverfismál

Þarf að herða refsingar í kynferðisbrotamálum?

Samgöngumál

Á Þjóðkirkjan að vera á fjárlögum?

Stjórnarskráin

Húsnæðismál

Sjávarútvegsmál

Uppreist æra

Málefni krabbameinssjúklinga

Útlendingamál

Landbúnaðarmál

Heilbrigðismál

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni