fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Hlustaðu á nýja þjóðhátíðarlagið

Ástin á sér stað heitir lagið

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2016 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

er höfundur lagsins en hann samdi einnig þjóðhátíðarlagið árið 2012, Þar sem hjartað slær.
Halldór Gunnar er höfundur lagsins en hann samdi einnig þjóðhátíðarlagið árið 2012, Þar sem hjartað slær.

Mynd: MYND Kristinn Magnússon

Ástin á sér stað heitir nýja þjóðhátíðarlagið sem flutt er af þeim Sverri Bergmann og Friðrik Dór Jónssyni. Lagið var frumflutt í morgun og má hlusta á það og sjá myndband við það hér að neðan.

Höfundur lagsins er Fjallabróðirinn og kórstjórinn Halldór Gunnar Pálsson en hann samdi einnig þjóðhátíðarlagið árið 2012, Þar sem hjartað slær en lagið var flutt af Sverri, Lúðrasveit Vestmannaeyja og Fjallabræðrum.

„Þetta er mjög stórt og spennandi verkefni og maður mun leggja sig allan fram. Það verður gaman að syngja með Sverri, þó svo að hann komist aðeins hærra en ég,“ sagði Friðrik Dór í viðtali á Vísi í febrúar. „Mér líst geðveikt vel á þetta. Þetta er auðvitað pressa en ég hlakka mikið til,“ sagði Sverrir í sama viðtali.

Lagið má hlusta á hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=T4NSAgVdZt0&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“