fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Móðir ákærð í kjölfar fjölskylduharmleiks

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2016 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og tveggja ára kona í New Jersey í Bandaríkjunum, Itaniyah Spruill, hefur verið handtekin og ákærð eftir að fimm ára sonur hennar varð fjögurra ára bróður sínum að bana með skotvopni.

Svo virðist vera sem sonur konunnar hafi komist yfir skotvopn móður sinnar og handleikið það með þeim afleiðingum að skot hljóp hljóp úr byssunni og í höfuð bróður hans. Atvikið átti sér stað á laugardag og var yngri bróðirinn úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í kjölfarið.

Móðirin er nú í fangelsi og sætir hún ákæru fyrir brot á vopnalögum og fyrir að stefna velferð barna sinna í augljósa hættu. Að sögn saksóknara er eldri sonur Itaniyuh nú í höndum annarra fjölskyldumeðlima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum

Karlar maka krókinn í bönkunum – Gríðarlegur kynjamunur á tekjuhæstu einstaklingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“

Þetta hafði þjóðin að segja um kappræðurnar í kvöld – „Hjálp. Hjálpið mér. Ég á svo erfitt með þetta. Ég get samt ekki slökkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu

Helga spurði Jón Gnarr óvæntrar spurningar sem vakti kátínu