fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Sigmundur Davíð er kominn aftur – á Snapchat

„Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2016 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, er mættur aftur á Snapchat.

Sigmundur hafði vakið athygli fyrir líflegar myndir og myndbönd í þessu vinsæla smáforriti, en eftir að hann hann lét af embætti sem forsætisráðherra, eftir afhjúpun Kastljóss, hefur hann látið lítið fyrir sér fara.

Sigmundur fór í frí í apríl síðastliðnum en hann mun snúa aftur til þingstarfa á morgun. Hjálmar Bogi Hafliðason tók sæti Sigmundar á Alþingi meðan á fjarveru hans stóð.

Myndina hér að ofan birti Sigmundur á Snapchat í morgun og spurði: „Hvað? Hélduð þið að ég væri hættur á Snapchat?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm