fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

38 prósent myndu kjósa Guðna sem kynnir framboð sitt í dag

Vinna við að móta kosningabaráttuna þegar farin af stað

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. maí 2016 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu og átta present landsmanna myndu kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands. Þetta er samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Fleiri, eða 45 prósent myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Þetta er samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birt er í Fréttablaðinu í dag.

Guðni mun í dag kynna framboð sitt í embætti forseta. „Hvaða augim lít þetta embætti og hvernig því skuli gegnt,“ segir hann við Fréttablaðið í dag. Hann segir að vinna við að móta kosningabaráttuna sé þegar farin af stað. „Fyrst og fremst ætlum við að vera bjartsýn, jákvæð, áheyrileg, einlæg, hreinskilin og kappsöm.“

Könnunin var framkvæmd af Fréttablaðinu, Stöð 2 og Vísi þann 2. og 3. maí síðastliðinn. Samkvæmt henni myndu ellefu prósent landsmanna kjósa Andra Snæ Magnason. Aðrir njóta minna fylgis.

Könnunin var gerð þannig að hringt var í 1.161 einstakling þar til náðist í 797 einstaklinga. Svarhlutfallið var 68,6 prósent. Þátttakendur voru valdir með lagskiptu úrtaki úr þjóðskrá. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? 70 prósent þeirra sem náðist í tóku afstöðu til spurningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“