fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Íslendingar tilnefndir á einni virtustu myndbandahátíð heims

Myndbandið var framleitt af íslenska framleiðslufyrirtækinu 23 Frames

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. apríl 2016 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Zebra Katz hefur fengið tilnefningu fyrir nýja tónlistarmyndandið sitt við lagið Blk Diamond á Berlin music video awards og Nordic music video awards.

Myndbandið var framleitt af íslenska framleiðslufyrirtækinu 23 Frames sem hefur verið að vinna mikið með stórum erlendum fyrirtækjum svo sem BMW, Sony, Columbia Studios, CNN, NBC og fleiri, og hefur verið að fá á sig mjög gott orð erlendis, en hefur nýlega einnig verið að færa sig yfir á íslenskan markað, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Það er mikill heiður að fá tilnefningu á þessum hátíðum, enda er hátíðin í Berlín sú virtasta í heiminum og meðal tilnefndra má meðal annars nefna Björk, Beyoncé, Rihanna, Kendrick Lamar og Major Lazer.

„Við erum mjög ánægð með tilnefningarnar, enda mikill heiður að vera nefnd í sömu andrá og þeir listamenn sem hafa hlotið tilnefningu.” segir Elvar Gunnarsson leikstjóri aðspurður. Hátíðíðin í Berlín er haldin 18. ­ 21. Maí, en Nordic music awards er haldin í Osló 21. Maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Í gær

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir