fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Þingmennirnir sem hverfa af þingi

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 29. október 2017 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unnur Brá Konráðsdóttir. Mynd: DV

Fjölmargir þingmenn sem náðu kjöri í síðustu þingkosningum náðu ekki kjöri í kosningunum í gær. Sjálfstæðisflokkur missir fimm þingmenn en í þeim hópi er til dæmis Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis.

Í umfjöllun RÚV er bent á að Teitur Björn Einarsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Hildur Sverrisdóttir hafi einnig misst þingsæti sitt.

Píratar missa fjóra þingmenn en í þeim hópi eru Eva Pandóra Baldursdóttir, Gunnar Hrafn Jónsson, Einar Aðalsteinn Brynjólfsson og Ásta Guðrún Helgadóttir. Hjá Viðreisn detta Benedikt Jóhannesson, Jóna Sólveig Elínardóttir og Pawel Bartoszek út.

Og Björt framtíð, sem náði ekki manni kjörnum, missir alla sína þrjá þingmenn; þau Óttarr Proppé, Nicole Leigh Mosty og Björt Ólafsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar