fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Thomas Møller Olsen áfrýjar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 9. október 2017 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Fredrik Møller Olsen var þann 29. september dæmdur sekur um hafa orðið Birnu Brjánsdóttir að bana. Ákæruvaldið fór fram á 18 ára fangelsisvist yfir Thomas en hann hefur frá upphafi neitað sök í málinu. Verjandi hans, Páll Rúnar M. Kristjánsson, krafðist sýknu af báðum ákæruliðum sem Thomas Møller var sakaður um.

Thomas var dæmdur í nítján ára fangelsi í héraðsdómi fyrir að verða Birnu að bana og fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot.

Thomas hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Það staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari við Ríkisútvarpið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Saka á sér draum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““