fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari var ekki hrifinn af viðtali sem Mohamed Salah veitti fréttamönnum eftir jafntefli gegn Leeds um helgina.

Eins og flestir vita setti Salah allt í háaloft með viðtali sem hann fór í eftir enn ein slöku úrslit Liverpool á laugardag. Salah hefur verið bekkjaður af Arne Slot í unfanförnum leikjum. Sakaði hann félagið um að henda sér undir rútuna í viðtalinu og að samband hans við Slot væri ekkert. Þá gaf Salah það í skyn að leikurinn gegn Brighton um næstu helgi gæti verið sá síðasti á Anfield, fái hann að spila hann.

„Hann gat bara ekki hætt. Vanalega segirðu kannski 1-2 línur. Blaðamannafulltrúi Liverpool stendur þarna fyrir aftan hann og er bara: Geturðu hætt að tala? En hann lét bara móðan mása. Hann var ófaglegur í þessu viðtali. Fór um víðan völl. Var þetta útreiknað hjá honum? Ég held að eina leiðin fyrir hann til að komast út úr þessu og ná sáttum við Liverpool sé að biðjast afsökunar,“ sagði Arnar um málið í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport.

Það er talið að Salah verði hent út úr hóp fyrir leik Liverpool gegn Inter í Meistaradeildinni annað kvöld, eins og helstu miðlar hafa fjallað um í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking