fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er líklegasta liðið til að vinna Meistaradeild Evrópu í vor, samkvæmt ofurtölvu Opta.

Arsenal er með fullkominn árangur í keppninni það sem af er tímabil og ofurtölvan gefur þeim 22,5 prósent líkur, sem er nokkuð á undan næstu liðum.

Þar eru einmitt Bayern Munchen með 14,8 prósent og Manchester City með 14,7.

Af öðrum enskum liðum fá Liverpool 10 prósent líkur, Newcastle 2,9 og Tottenham 1,3.

9,1 prósent líkur eru á að ríkjandi meistarar Paris Saint-Germain verji titil sinn og Barcelona og Real Madrid fá 5,4 og 5,9 prósent.

Útreikninga ofurtölvunnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met