fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. október 2025 08:17

Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Jónasson, lögfræðingur og glæpasagnahöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra, slá saman krafta sína að nýju og gefa frá sér aðra bók saman.

Árið 2022 kom út bók þeirra Reykjavík. Franski spítalinn er sjálfstætt framhald þeirrar bókar og sögusvið bókarinnar er á Austurlandi árið 1989. Á kápu nýju útgáfunnar má sjá veðrað húsnæði Franska spítalinn á Fáskrúðsfirði sem var reistur árið 1903 og færður á Hafranes 1939.

Katrín skrifaði BA-ritgerð sína árið 2001 um glæpasögur; Glæpurinn sem ekki fannst. Saga og þróun íslenskra glæpasagna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast