fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. október 2025 08:17

Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Jónasson, lögfræðingur og glæpasagnahöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra, slá saman krafta sína að nýju og gefa frá sér aðra bók saman.

Árið 2022 kom út bók þeirra Reykjavík. Franski spítalinn er sjálfstætt framhald þeirrar bókar og sögusvið bókarinnar er á Austurlandi árið 1989. Á kápu nýju útgáfunnar má sjá veðrað húsnæði Franska spítalinn á Fáskrúðsfirði sem var reistur árið 1903 og færður á Hafranes 1939.

Katrín skrifaði BA-ritgerð sína árið 2001 um glæpasögur; Glæpurinn sem ekki fannst. Saga og þróun íslenskra glæpasagna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
Fréttir
Í gær

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna