fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

ÍBV staðfestir að Láki Árna verði áfram í Eyjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Þorlákur Árnason verður áfram þjálfari ÍBV á næstu leiktíð, félagið staðfestir þetta á vef sínum.

Liðið hefur tryggt sæti sitt í Bestu deildinni fyrir næstu leiktíð.

Flestir spáðu ÍBV neðsta sæti deildarinnar en liðið hefur siglt lygnan sjó í deildinni í nokkuð langan tíma, þrátt fyrir að meiðsli hafi sett strik í reikninginn hjá liðinu. Liðið var síðast í fallsæti eftir 1. umferðina og situr nú í 7. sæti deildarinnar með 33 stig eftir 25 leiki.

„Þorlákur hefur ásamt sínu teymi sýnt knattspyrnuáhugamönnum að mikið býr í leikmannahópi liðsins og séð til þess að liðið haldi sæti sínu í Bestu deildinni í fyrsta skiptið frá árinu 2022. Knattspyrnuráð hefur verið mjög ánægt með störf Láka á tímabilinu og hlakkar til áframhaldandi samstarfs,“ segir á vef ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli

Sturluð tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans

Heimir vill að Ísrael sitji við sama borð á Rússland í heimi fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher sendir pillu á Arne Slot og segir þetta vera að

Carragher sendir pillu á Arne Slot og segir þetta vera að
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Netverjar trúa því ekki að þetta sé móðir nýjustu stjörnunnar – „Hún lítur út fyrir að vera um tvítugt“

Netverjar trúa því ekki að þetta sé móðir nýjustu stjörnunnar – „Hún lítur út fyrir að vera um tvítugt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina

Þýski meistarinn klæddist íslenskri hönnun um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Í gær

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans