fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Óvæntur og furðulegur brottrekstur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. október 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton Town hefur sagt Matt Bloomfield upp störfum með tafarlausum áhrifum eftir ekki nógu góðu byrjun að mati félagsins.

Bloomfield, 41 árs, hafði stýrt liðinu í 13 leikjum á þessari leiktíð í öllum keppnum, með sex sigra og sex töp.

Hann tók við stjórnartaumunum í janúar og byrjaði sterkt aðeins tvö töp í fyrstu 11 leikjunum leiddi liðið inn í lokaumferð síðasta tímabils með von um að halda sæti sínu.

Þrátt fyrir þá frammistöðu tókst Bloomfield ekki að halda Luton í Championship-deildinni, og liðið féll niður í League One. Liðið var fyrir tveimur árum í ensku úrvalsdeildinni og hefur fallið verið hátt.

Luton var talið líklegt til að fara strax upp aftur fyrir tímabilið, en spilamennska og úrslit hafa ekki staðist væntingar. Því hefur stjórn félagsins ákveðið að láta Bloomfield og þjálfarateymi hans fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði

Gerrard líklegur til þess að fara í starfið þar sem hann blómstraði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs

Líklegt að Amorim endurheimti lykilmann fyrir lok árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah

Rooney segir að Van Dijk verði að stíga inn í hlutina – Hjólar aðeins í Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi

Tómas Þór segir að kjánalegt yrði að velja ekki Eið Smára ef möguleikinn er fyrir hendi
433Sport
Í gær

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag