fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Fundu sex kíló af kókaíni – Þrír í gæsluvarðhaldi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 18:22

Sex kíló af kókaíni fundust í bíl.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Tollgæsluna hefur lokið rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem upp kom í sumar. Þrír eru í gæsluvarðhaldi.

Sex kíló af kókaíni fundust í bifreið sem var flutt inn til landsins með fragtskipi til Þorlákshafnar í júlí. Sex voru handteknir og þrír sitja enn í gæsluvarðhaldi eins og kemur fram í tilkynningu lögreglunnar. Þeir eru allir erlendir ríkisborgarar.

Málið er nú komið í ákærumeðferð hjá embætti héraðssaksóknara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök

Góð ráð varðandi hönnun – Hægt að fyrirbyggja kostnaðarsöm mistök
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Borga sömu iðgjöldin en fá ekki það sama til baka – „Munurinn 83-116 þúsund kr. á mánuði“

Borga sömu iðgjöldin en fá ekki það sama til baka – „Munurinn 83-116 þúsund kr. á mánuði“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina
Fréttir
Í gær

Tyler Robinson látinn vera í sérstökum sloppi til að koma í veg fyrir sjálfsvíg – Hótaði að taka eigið líf

Tyler Robinson látinn vera í sérstökum sloppi til að koma í veg fyrir sjálfsvíg – Hótaði að taka eigið líf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“

Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“